Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2014

DV - LÓGÓ

SKILUÐU AUÐU UM FLUGVÖLLINN

Birtist í DV 03.06.14.. Sannast sagna þótti mér líklegt að eitt af stóru málunum í nýafstaðinni kosningabaráttu í Reykjavík yrði flugvallarmálið - hvort Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram i Vatnsmýrinni eða hann fluttur á brott þaðan, um langan veg eða skamman, til Keflavíkur eða út í Skerjafjörðinn.. Framsóknarflokkurinni vildi greinilega gera málið að kosningamáli, án sýnilegs árangurs þó, að nokkru leyti Dögun einnig - en fráfarandi stjórnarflokkar í borginni, Samfylkingin og Besti flokkurinn,  sem augljóslega verða áfram við völd, auk VG og hugsanlega einnig Pírata, skiluðu nánast auðu.. . Engin afgerandi svör . . . Aðspurð um þetta efni voru þau fámál, greinilega staðráðin í því að láta ekki steyta á málinu.
Ögmundur þór Jóh

ÖGMUNDUR ÞÓR JÓHANNESSON Í NORRÆNA HÚSINU

Ögmundur Þór Jóhannesson, gítarleikari, er með tónleika í Norræna Húsinu miðvikudaginn 4. júní, klukkan 20.
Bylgjan - í bítið 989

RÆTT UM KOSNINGAR OG LÝÐRÆÐI Á BYLGJUNNI

Er lýðræðið að taka á sig nýtt form? Fer áhugi á almennum kosningum dvínandi á sama tíma og krafa um beint lýðræði eykst.
MBL- HAUSINN

RÓTTÆKNI OG ÍHALDSSEMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.06.14.. Á mörgum sviðum þurfum við á róttækri nýhugsun að halda. Ég er ekki endilega að biðja um glænýja hugsun, sætti mig ágætlega við endurvinnslu á góðum hugmyndum sem hafa reynst vel.