SPURNING OG SVAR
11.09.2014
Sæll Ögmundur. Varðandi auðkennismálin. Af hverju fór Íslykillinn í þróun hjá Advania án útboðs? Þetta Advania dekur hjá ríkinu er óskiljanlegt og því skil ég ekki málflutning þinn þegar þú bendir á að Auðkenni er í eigu bankanna og Símanns.