Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2015

Fréttabladid haus

BIÐLAUNARÉTTUR ENDURVAKINN

Birtist í Fréttablaðinu 20.02.15 . Í fyrirtækjum sem starfa á markaði tíðkast svokallaðir starfslokasamningar.
RÉTTLÆTISVOGIN

BIÐLAUNAFRUMVARP: ÚT ÚR DUTTLUNGAKERFI OG INN Í RÉTTINDAKERFI

Árið 1996 var stigið óheillaspor með breytingum á lögum um réttindi og skyldur opinberra starfsmanna. Á meðal  breytinga sem þá voru gerðar var afnám svokallaðs biðlaunaréttar hjá almennum starfsmönnum ríkisins.
Eva Joly - Paris

EVA JOLY HELDUR OKKUR VIÐ EFNIÐ

Aðkoma Evu Joly að rannsókn hrunmála á fyrri hluta árs 2009 skipti sköpum. Fyrir hennar orð var embætti Sérstaks saksóknara gert að því sem það varð.
MBL- HAUSINN

AÐ VERA BARA PÓLITÍSKUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15.02.15.. Í vikunni gat að líta eftirfarandi fyrirsögn í Morgunblaðinu: „Verslun er ekki hlutverk ríkisins."  Þetta er gamalkunn pólitísk kennisetning  enda höfð eftir stjórnmálamanni.
Norræna húsið -

NÆÐINGUR, GARRI OG AMRANDI Í NORRÆNA HÚSINU

Fyrirsögnin eru heitin á köflunum í nýju tónverki  Þóru Marteinsdóttur,  "Blæs". Þetta tónverk var frumflutt á tóneikum í Norræna húsinu í dag.
Fréttabladid haus

VIÐSKIPTARÁÐ VILL REYNA AFTUR

Birtist í Fréttablaðinu 13.02.15.. Á tíunda áratug síðustu aldar og upphafsárum nýrrar aldar var Viðskiptaráð og forveri þess, Verslunarráðið, óhemju duglegt.
Tríó - aurora

TRÍÓ Í NORRÆNA HÚSINU: SIGRÚN, ÖGMUNDUR OG SELMA

Næstkomandi laugardag, klukkan 17, verða áhugaverðir tónleikar haldnir í Norræna húsinu í Reykjavík. Það er Tríó Aurora sem þá heldur tónleika.
vín-hornið

HUGSJÓNIR OG HAGSMUNIR

Ungliðadeild Sjálfstæðisflokksins - þ.e. frjálshyggjuvængur hennar - sendir nú án afláts áskoranir til alþingismanna um að hjálpa til við að koma áfengi í matvörubúðir með því að styðja lagafrumvarp þess efnis.
DV - LÓGÓ

NEI, BJARNI!

Birtist í DV 10.02.15.. Í byrjun ársins 2000 birtist í Morgunblaðinu viðtal við einn af bankastjórum Landsbankans þar sem, meðal annars, var vikið að skattaparadísum og bankaleynd.
peningahausinn

PENINGAR Í PARADÍS

Grein með sama titli birti ég í Morgunblaðinu í árslok árið 2000 og er hana að finna hér á síðunni: http://ogmundur.is/news.asp?ID=654&type=one&news_id=857). . Tilefnið voru yfirlýsingar þáverandi bankastjóra Landsbankans um nauðsyn þess að eignamenn gætu leitað í skjól með auðævi sín, "sín stærri mál", einsog það var orðað.