Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 25/26.07.15.. Talið er að erlendir ferðamenn færi núorðið hátt í fjögur hundruð milljarða inn í þjóðarbúið á ári hverju.
Að kalla hlutina réttum nöfnum. Nýlega lýsti framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna (LÍN), Hrafnhildur Ásta Þorvaldsdóttir, þeirri skoðun sinni að endurskoða þurfi hlutverk og útlánareglur lánasjóðsins.
Birtist í DV 17.07.15.Margir Íslendingar eiga sér þann draum æðstan að Ísland gangi í Evrópusambandið og helst af öllu að við tökum upp evru, gjaldmiðil hins rísandi Evrópuríkis.