Fara í efni

Greinasafn

2015

Grikkland - mótmæli

ESB ER SPENNUVALDUR

Síðustu helgi var mér boðið að sitja haustfund Sósíalistaflokks Hollands sem boðaður hafði verið til undirbúnings þinghaldinu í hollenska þinginu í vetur en það voru þingmenn flokksins ásamt starfsliði sem sóttu hann.
Helgi H. Jónsson

HELGI H. JÓNSSON KVADDUR

Helgi H. Jónsson, fyrrum fréttamaður er látinn. Við vorum þremennigar að frændsemi þar sem afi minn og amma hans voru systkini, ættuð norðan frá Torfalæk í Húnavatnssýslu.

SKÝR AFSTAÐA

Sæll Ögmundur. Hver er afstaða þín til lagningu sæstrengs til Bretlands? Ég er mikið á móti þessum hugmyndum og tel þær glapræði.
MBL- HAUSINN

LEIÐSÖGUMAÐURINN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.08.15.. Einu sinni heyrði ég af ungri leiðsögukonu sem fór með hóp ítalskra ferðamanna um Ísland.
Altaristafla - Ólafsvellir

ALTARISTAFLAN Á ÓLAFSVÖLLUM OG AFREKSVERK STEFÁNS STERKA

Altaristafla listmálarans Baltasars í kirkjunni á Ólafsvöllum á Skeiðum er mögnuð. Myndin sýnir síðustu kvöldmáltíð Krists með lærisveinum - og fleirum.
Nató - Vopn

EKKI KENNA NATÓ-FYLGISPEKT VIÐ LÝÐRÆÐI!

Í febrúar 2014 var lýðræðislega kjörinn forseti í Úkraínu settur af með valdi. Hann þóttiandsnúinn ESB og hallur undir Rússa.

ÓÞARFA KURTEISI!

Ég er sammála skrifum þínum um árásir Vilhjálms Bjarnasonar, alþingismanns og Þorbjörns þórðarsonar, fréttamanns á íslenska bændur.
DV - LÓGÓ

FYRIR HVAÐ ERU ÍSLENDINGAR AÐ REFSA RÚSSUM?

Birtist í DV 14.08.15.. Íslensk stjórnvöld styðja refsiaðgerðir Evrópusambandsins gagnvart Rússlandi. Gamlir kaldastríðsmenn, sem eru búnir að gleyma því að Sovétkommúnisminn er liðinn undir lok en muna það eitt að boðorðið er að hata Rússland, fagna meintri samstöðu gegn Rússum.
Annette Groth - skip

FJALLAÐ UM KÚRDA OG PALESTÍNUMENN

Í vikunni sótti ég tvo mjög áhugaverða fundi annars vegar um Kúrda á mánudag á vegum Róttæka sumarháskólans og hins vegar á vegum Félagsins Ísland-Palestínaá miðvikudagskvöld þar sem þýskur þingmaður sem var um borð í hjálparskipinu Mavi Marmara, sem Ísraelar hertóku þegar reynt var að sigla því til Gaza með nauðsynjar og hjálparstarfsmenn fyrir réttum fimmárum.

ÞÖRF Á FRJÁLSHYGGJU-FRÍI

Dólgafrjálshyggju nú dragast þeir í. sem dæmist að sjálfsögðu fyrir bí. þeir Villi og Tobbi. í upphefðarsnobbi. ættu að taka sér frjálshyggju frí. . Pétur Hraunfjörð