BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SYNGUR OKKUR INN Í JÓLIN
18.12.2016
Hjá mér hefjast jólin á tónleikum Breiðfirðingakórsins. Í kvöld söng hann í Fella- og Hólakirkju og var söngskráin í senn hátíðleg og skemmtileg, blanda af innlendum og erlendum lögum, gömlu og nýju.