Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2016

Evrópuráðið - 47 aðildarríki

EVRÓPURÁÐIÐ: FLÓTTAMENN, NAGARNO-KARABACH, STAÐGÖNGUMÆÐRUN OG DÓMSTÓLAR

Nýlokið er vikulöngu þinghaldi hjá Evrópuráðinu í Strasbourg en alls eru þessar þingvikur fjórar talsins dreift á árið.