Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2016

Frettablaðið

DRÖGUM FÉLAGSHYGGJUFÁNANN AÐ HÚNI!

Birtist í Fréttablaðinu 07.04.16.Ánægjulegt hefur mér þótt hve góð viðbrögðin hafa verið við tveimur greinum sem ég hef nýlega fengið birtar í Fréttablaðinu með því inntaki að mikilvægt sé að vinstri stefna gangi í endurnýjun lífdaganna.
GEIR - GUÐ BLESSI

GEIR EKKI BÆNHEYRÐUR

Frægt varð þegar Geir H. Haarde bað almættið að blessa Ísland í þann veginn sem Hrunið var að bresta á. Margt fór vissulega á betri veg en á horfðist þessa haustdaga árið 2008.
Trilljón dollarar

TÖKUM STEFNUNA AFTURÁBAK!

Síðastliðinn miðvikudag og fimmtudag sat ég málþing á vegum Public Services International, Alþjóðasamtaka starfsfólks í almannaþjónustu, um skuldsetningu ríkja.
MBL

GEYSIR OG HUGARFARIÐ

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.04.16.. Þetta er sérkennileg fyrirsögn sem þarfnast útskýringar. Tilvísunin er ekki til Geysis í Haukadal, heldur til Klúbbsins Geysis sem tengist Fountain House hreyfingunni, sjálfshjálparhreyfingu, sem upphaflega spratt upp í New York, og hafði að markmiði að virkja fólk, sem átti við geðræna sjúkdóma að stríða, til atvinnuþátttöku eða náms, samhliða endurhæfingu.
Frettablaðið

VINSTRI STEFNA Í ENDURNÝJUN LÍFDAGANNA

Birtist í Fréttablaðinu 01.04.16.. Fyrir fáeinum dögum skrifaði ég grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni, „Það þarf að byrja upp á nýtt!" Frá því greinin birtist hafa margir tekið undir þetta í mín eyru og sagt að nákvæmlega þessa væri þörf.
DV - LÓGÓ

SKULDSETT RÍKI HORFA TIL ÍSLANDS

Birtist í DV 01.04.16.. Þessa viku hef ég setið ráðstefnu Alþjóðasambands starfsfólks í almannaþjónustu, Public Services International, í San Juan, höfuðborg Púertó Ríkó.
Stundin

ILLUGA SVARAÐ: LÍÐAN EFTIR ATVIKUM GÓÐ

Birtist á vef Stundarinnar en þar skrifar Illugi Jökulsson. Það jaðrar við að ég þurfi að biðja Illuga Jökulsson, rithöfund, afsökunar á að hafa ekki svarað spurningu sem hann beindi til mín og samherja minna nokkurra, á vefsíðu Stundarinnar fyrr í mánuðinum.