1. MAÍ: BARÁTTUDAGUR FYRIR JÖFNUÐI
01.05.2016
Sem betur fer hefur enn ekki tekist að færa 1. maí, alþjóðlegan baráttudag verkalýðsins, til þannig að hann henti inn í eitthvert frímynstur eins og tillaga hefur verið gerð um Alþingi.