Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 14/15.04.18.. Fyrir nokkrum dögum fór fram atkvæðagreiðsla í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna um meinta efnavopnaárás í Sýrlandi.
Eitt hundrað ára afmælisbörn eru allmörg þetta árið enda 1918 sögulegt ár fyrir margra hluta sakir, Íslendingar öðluðust fullveldi á þessu ári og skynjuðu fyrir vikið án efa betur en áður að þjóðin þyrfti að standa á eigin fótum.
Mikið er það gott þegar sölu-Ísland slakar á, verslanir loka, ljósvakinn fer í sparifötin og blöðin vanda sig þá sjaldan sem þau koma út; birta okkur efni sem þeim þykir við hæfi á hátíðarstundu - það er að segja þau þeirra sem vilja leggja uppúr hátíðarstundum.