Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Maí 2018

Kristín Guðmunds - SVUNTA

STARFSMENN Í ÖLDRUNARÞJÓNUSTU VILJA GERA GAGN

Það skiptir máli hvað knýr okkur til verka. Þetta skiptir ekki síst máli þegar við ræðum fyrirkomulag á þeirri þjónustu sem við viljum að samfélagið bjóði upp á.