FYRST Í GEGNUM VAÐLAHEIÐINA ÁÐUR EN LENGRA ER HALDIÐ OFAN Í VASA OKKAR?
25.03.2020
Þegar fyrirsjáanlegt er að allt er að hrynja ítrekar samgönguráðherrann að hafist verði handa um stórframkvæmdir í samgöngum sem aldrei fyrr. Hefur hann lýst því að sum stærstu verkefnanna muni byggja á því sem ráðherrann, sem jafnframt er formaður Framsóknarflokksins kallar “samvinnustefnu”, og gefur þar með í skyn að samvinnuhugsjón síns flokks sé með því endurvakin. Svo er að sjálfsögðu ekki. Samvinnuhugsjón þeirra ...