Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2023

NEYTENDUR, NOTENDUR OG NEITENDUR

NEYTENDUR, NOTENDUR OG NEITENDUR

Biritst í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.03.23. ... Um þetta snýst þá slagurinn. Efling segir gráðuga fjárfesta, sem hér séu allt að gleypa, vilja hafa svigrúm til þess að nota fátækt aðkomufólk sjálfum sér til ávinnings. Þeir eigi svo aftur hauka í horni í stjórnkerfi landsins og stofnanaveldinu. Mikið rétt. Þar hefur þetta heyrst orðað þannig að ekki megi laska “orðspor Íslands” með frekari verkföllum. Þess vegna þurfi að endurskoða vinnulöggjöfina hið bráðasta ...