MEÐ FANGA NÚMER 441
04.06.2023
Mansoor Adayfi var fangi númer 441 í Guantanamó, pyntingarfangelsi Bandaríkjastjórnar, stærsta sinnar tegundar af svokölluðum "svartholum" utan lögsögu dómstóla, þar sem hægt var að beita fólk dýrslegu ofbeldi. Glæpalýðurinn sem leyfði þetta náði inn í Hvíta húsið í Washington og gerir enn. Okkur er sagt að