Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júní 2024

UNA MARGRÉT MINNIST MIRJAM

UNA MARGRÉT MINNIST MIRJAM

Í tónlistarþætti Unu Margrétar Jónsdóttur, Á tónsviðinu, fimmtudaginn sjötta júní, var minnst Mirjam Ingólfsson, sellóleikara en hún andaðist í ágúst í fyrra aðeins 49 ára gömul. Foreldrar Mirjam voru Ketill Ingólfsson og Úrsúla Ingólfsson Fassbind ...
TUNGUTAK SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

TUNGUTAK SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Frægt að endemum var þegar varaformaður Sjálfstæðisflokksins, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, utanríkisráðherra, lýsti því yfir fyrir hönd íslensku þjóðarinnar að rússneskir sjóliðar á Svartahafi mættu “fokka sér”. Var þá sennilega átt við að þeir mættu fara norður og niður. Annar þingmaður Sjálfstæðisflokksins, að þessu sinni Diljá Mist Einarsdóttir, formaður utanríkismálanefndar Alþingis ...
LEIÐTOGAR OG VIÐ HIN

LEIÐTOGAR OG VIÐ HIN

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.06.24. ... Frambjóðendur hafa eðlilega mismunandi skoðanir en það sem ég held að margir gætu sameinast um að vilja sjá á Bessastöðum er heiðarleiki - ofar öllu öðru. Sennilega er það prinsipfestan sem hvað sárast er saknað í samtímanum ...