... Þessu verður ráðherra lögreglumála að svara. Þessu verður öll ríkisstjórnin að svara. Svörin ræðum við svo í næstu kosningabaráttu. Hún hlýtur að vera sakmmt undan. Um tvo kosti er nefnilega að ræða ....
... Undanfarna þrjá áratugi hefur sænska velferðarkerfið tekið miklum breytingum til hins verra fyrir aldraða, öryrkja, mikið veika sjúklinga og þá sem minna mega sín. Þessi þróun hófst í byrjun tíunda áratugar 20. aldar þegar hagnaðardrifnum fyrirtækjum var opnuð leið að sænsku velferðarþjónustunni ...
Á milli klukkan tvö og fjögur, fimmtudaginn 12. september, fer fram í Eddu,húsi íslenskunnar, áhugavert málþing um jafnrétti í heilbrigðisþjónustunni. Sænskir fræðimenn rýna í afleiðingar marksðvæðingar sænska hreilbrigðiskerfisins á undanförnum tveimur áratugum eða svo. Nánari upplýsingar er að finna um málþingið ...
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 09/10.09.24.... Það sem er umhugsunarvert er að hér er vitnað í orð fyrrum formanns norskra jafnaðarmanna og forsætisráðherra Noregs. Stuðningur norrænna krata við NATÓ er ekki nýr af nálinni en nýtilkominn er jafn afdráttarlaus stuðningur við hergagnaiðnaðinn og þarna birtist; þann sama hergagnaiðnað og ...
... Annað sem var sláandi og það var hve víða í heiminum menn sjá hervæðingu og uppgang hernaðarhyggju. Þar eru Bandaríkjamenn í fararbroddi. Á Filippseyjum svo dæmi sé tekið, eru þeir í óða önn að fjölga herstöðvum sínum og er vopnum þaðan beint að Kína. Í tengslum við þessa ráðstefnu í Berlín var efnt til útifundar í samvinnu við friðarsamtök og var ...