Fara í efni

Greinar

EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

EF JÖRÐIN KOSTAR TÚKALL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 19/20.08.23. Tómas Tómasson alþingismaður var mættur í útvarpsþátt í vikunni að ræða sölu á íslenskum landareignum og vatnslindum til útlanda. Tómas kvaðst ekkert vilja selja út fyrir landsteinana. Og hvers vegna ekki? Jú, í upphafi skyldi endinn skoða, sagði þingmaðurinn, ef við höldum með vatnsauðlindina út á heimsmarkaðinn mun það gerast fyrr en varir að hún gangi okkur úr greipum. Og til að gera grein fyrir umfangi og afli fjármagnsins ...
VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

VATNIÐ TIL UMRÆÐU Í BÍTI BYLGJUNNAR OG Í ÚTVARPI SÖGU

Sala á vatni út fyrir landsteinana var til umræðu í vikunni og var mér boðið í tvo umræðuþætti, annars vegar Í Bítið á Bylgjunni þar sem einnig var mættur Elliði Vignisson bæjarstjóri í Ölfusi, og hins vegar á Útvarpi Sögu þar sem ég ræddi við Arnþrúði Karlasdóttur og Pétur Gunnlaugsson ...
LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

LÁTUM EKKI STELA VATNINU FRÁ OKKUR

... Það er dapurlegt hlutskipti þeirra sem nú sitja á Alþingi að þeirra verði minnst fyrir að hafa hvorki haft þor né dug til þess að standa vaktina í þágu almannahagsmuna ...
HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

HIROSHIMA OG NAGASAKI FYRR EN VONANDI EKKI SÍÐAR

... En til eru þau fjöldamorð sem eru óvéfengd; þar sem morðingjarnir gangast við glæp sínum og það meira að segja kinnroðalaust. Hver og einn getur farið í bandaríska sendiráðið í Reykjavík og fengið það staðfest að enn þann dag í dag réttlæta bandarísk stjórnvöld kjarnorkusprengjurnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki ...
SORPUSKÓLI

SORPUSKÓLI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 05/06.08.23. Á uppvaxtarárum mínum um miðja síðustu öld held ég að fáir hafi haft það á tifinningunni að náttúran ætti eitthvað sökótt við okkur mannfólkið. Menn voru ekki búnir að uppgötva hve skaðlegt það væri að búfénaður gengi um holt og haga og leysti vind eftir þörfum. Enginn taldi nauðsynlegt að ...
Sundlaugin á Blönduósi

TIL HVERS ER HRINGVEGURINN?

... En ástæðan fyrir þessum vangaveltum mínum nú er sú að í fjölmiðlum er rifjað upp að í tíð minni sem samgönguráðherra fyrir áratug hafi ég lagst gegn styttingu hringvegarins og að fram hafi komið ásaknir um að það hafi verið lögleysa ...
HVORT VILJUM VIÐ EISENHOWER EÐA BIDEN?

HVORT VILJUM VIÐ EISENHOWER EÐA BIDEN?

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 22/23.07.23. Áður en ég sný mér að þeim Dwight og Jo sem vísað er til í fyrirsögn langar mig til að segja frá samræðu um Úkraínustríðið. Þátttakendur komu víða að – gott ef ekki úr öllum heimshornum. Margir voru herskáir, ekki síst þeir sem ...
VÖKNUM!

VÖKNUM!

Þorgrímur Sigmundsson birtir bréf sem honum barst frá Keldunni. Það er fyrirtæki sem aflar upplýsinga um einstaklinga, vini þeirra og börn, eins og lesa má í bréfinu sem Þorgrímur birtir í heild sinni á feisbókarsíðu sinni. Keldan vill greinilega vita allt um ...
AÐ LOSA ÞJÓÐINA VIÐ LANDIÐ OG LANDIÐ VIÐ ÞJÓÐINA

AÐ LOSA ÞJÓÐINA VIÐ LANDIÐ OG LANDIÐ VIÐ ÞJÓÐINA

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 08/09.23. ... Íslenskt samfélag hefur ekki alltaf verið gott við alla, samanber tilvitnun að framan í Landnámabók. En samfélag hefur þetta verið engu að síður vegna þess að þannig höfum við viljað hafa það. En er það svo enn að allir vilji að hér sé samfélag? ...
GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

GIDEON LEVY: BOÐBERI MANNRÉTTINDA

... Í mínum huga hefur Gideon Levy gert meira til að slá á andúð á gyðingum sem ég held reyndar að sé miklu minni en áróðursmenn Ísraelsríkis vilja vera láta. Þetta hefur Gideon Levy gert með því að halda fram málstað mannréttinda óháð því hver í hlut á ...