
GRÁGLETTNIN Í SPÉSPEGLI KÁRA
16.04.2023
Spéspegill er kallaður spéspegill vegna þess að hann afskræmir fyrirmyndina. En getur hið ótrúlega gerst að spémyndin sé veruleikinn en fyrirmyndin ekki? Þannig er það þegar Kári speglar viðskipti með losunarvottorð ...