Fara í efni
Heimasíða og málgagn Ögmundar Jónassonar
Greinar
Frjálsir pennar
Frá lesendum
Um mig
Um vefinn
Skrifa lesendabréf
Leita
Leita
Forsíða
/
Greinasafn
/
Greinar
Greinasafn - Greinar
Nóvember 2002
Hvernig forðast má að Mafían eignist Ísland
12.11.2002
Ögmundur Jónasson
Birtist í DV 11.11.2002Ljóst er að ekki einvörðungu íslenskir fjármálamenn eru að koma ár sinni fyrir borð í íslensku fjármálalífi.
Tekið undir með Sjómannafélagi Reykjavíkur
12.11.2002
Ögmundur Jónasson
Birtist í Mbl. 9.11.2002Sjómannafélag Reykjavíkur hefur sýnt aðdáunarverða staðfestu í baráttu fyrir kjörum sjómanna.
Meira um málverkin
08.11.2002
Ögmundur Jónasson
Það er þekkt minni í glæpamyndum listaverkaþjófurinn sem stendur í hálfrökkvuðum sýningarsalnum með flugbeittan skurðarhníf og sker léreftið úr ramma.
Á að stofna íslenska leyniþjónustu?
07.11.2002
Ögmundur Jónasson
Flogið hefur fyrir að til greina komi að stofna leyniþjónustu á Íslandi. Ráðherrar og dómsmálayfirvöld hafa viðrað slíkar hugmyndir og forsvarsmenn lögreglu hafa tekið þeim vel.
Gleymskan er glópska
07.11.2002
Ögmundur Jónasson
Þeir gleymdu málverkum fyrir hátt í milljarð, fulltrúar ríkisstjórnarflokkanna í svokallaðri einkavæðingarnefnd.
1
2