bjorn.is, Sjálfstæðisflokkur, Framsókn og lýðræðið
14.12.2003
Birni Bjarnasyni, þingmanni Sjálfstæðisflokks og dómsmálaráðherra er mikið niðri fyrir á vefsíðu sinni, bjorn.is, um frumvarpið sem ríkisstjórnarflokkarnir eru að þröngva í gegnum þingið um lífeyrisréttindi þingmanna, ráðherra og hæstaréttardómara.