Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2003

Hugsjónir hafa aldrei slokknað innan Lúðrasveitar verkalýðsins

Þetta ávarp birtist í afmælisriti sem gefið var út í tilefni afafmælistónleikum á 50 ára afmælisdegi Lúðrasveitar verkalýðsins 8.

Tillaga Jónasar

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.2003Um daginn hringdi í mig maður sem ég ber mikla virðingu fyrir. Hann er nokkuð við aldur og býr yfir lífsreynslu og visku.

Kárahnjúkaflokkarnir á móti

Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sem veittu stóriðjuáformum ríkisstjórnarinnar brautargengi og heimiluðu Kárahnjúkavirkjun gengu enn lengra en flesta hefði grunað við afgreiðslu málsins á Alþingi í gær.

Ólína kveður sér hljóðs

Það eru alltaf tíðindi þegar hin vísi skríbent okkar hér á síðunni Ólína kveður sér hljóðs. Það gerir hún í dag undir liðnum Spurt og svarað.

Sanngirni Ómars sannfærandi

Birtist í DV 03.03.2003Sjónvarpsmynd Ómars Ragnarssonar um þjóðgarða og virkjanir var áhrifarík. Ég hef þegar hitt fólk sem segist hreinlega hafa snúist í afstöðu til fyrirhugaðra virkjana við Kárahnjúka vegna myndarinnar.

Eins og rófa fylgir hundi

Hlutskipti Íslendinga á vettvangi utanríkismála er ekki beysið þessa dagana. Okkar ríkisstjórn er engu betri en sú breska.