Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2003

Einar Karl og William Blum

Birtist í Fréttablaðinu 15.07. 2003 Einar Karl Haraldsson varaþingmaður Samfylkingarinnar hefur látið nokkuð að sér kveða að undanförnu í umræðunni um "varnarmálin".

Jóhann Óli og Óli Björn

Niðurlag leiðara DV í dag er einstaklega gott og vil ég taka undir hvert einasta orð, sérstaklega í lokasetningunni.

Um framtíð Ríkisútvarpsins

Birtist í DV 14.07.2003 Sá háttur hefur verið tekinn upp að birta leiðara DV nafnlausa líkt og tíðkast á Morgunblaðinu.

Veikleiki utanríkisráðherra.

  Í sunnudagsblaði Fréttablaðsins situr Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, fyrir svörum.

Trúnaður aldrei til trafala?

Utanríkisráðherra landsins blæs á kröfur um að umræður um framtíð bandaríska herliðsins hér á landi fari fram fyrir opnum tjöldum.

Morgunblaðið ver Blair

Leiðari Morgunblaðsins í dag er kostulegur. Hann ber fyrirsögnina: BLAIR, BBC og GEREYÐINGARVOPNIN. Í leiðaranum segir orðrétt: "Nefnd breska þingsins telur sannað að þær fullyrðingar sem BBC setti fram eigi ekki við rök að styðjast.

Sjálfsvirðing í húfi

Yfirleitt taka Íslendingar hlýlega á móti nýjum löndum sínum og er það vel. Þannig er það ánægjulegt hve forsetafrúnni á Bessastöðum, Doritt Moussaieff, hefur verið vel tekið af landsmönnum.

Spánýjar upplýsingar frá Sturlu

Bæjarstjórinn á Siglufirði og samgönguráðherra sátu á rökstólum í Kastljósi Sjónvarps í kvöld og fjölluðu um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að fresta Siglufjarðargöngum.

Spunadoktor Blairs

Það er umhugsunarvert hve oft Tony Blair forsætisráðherra Bretlands og nánustu samstarfsmenn eru sakaðir um óvönduð vinnubrögð og að í því samhengi komi alltaf sömu nöfnin upp á yfirborðið.

Flokkarnir geri grein fyrir afstöðu sinni til hersins

Birtist í DV 03.07.2003Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður á DV skrifar ágæta grein í DV sl. helgi undir fyrirsögninni: Er leyndin í lagi? Kveikjan að greininni er umræðan undanfarna daga um hvort réttmætt hafi verið að leyna þjóðina upplýsingum um framvindu herstöðvamálsins, þar á meðal bréf til íslensku ríkisstjórnarinnar frá bandarískum stjórnvöldum skömmu fyrir kosningar þar sem skýrt var frá þeim ásetningi Bandaríkjamanna að draga stórlega úr umsvifum Bandaríkjahers hér á landi.