Hvers vegna fáum við ekki að heyra sannleikann?
14.08.2003
Í mánudagsblaði Morgunblaðsins er viðtal við Eamonn Butler, framkvæmdastjóra Adam Smith Institute í London. Hann var hér í boði Verslunarráðs Íslands til að sýna fram á ágæti einkavæðingar.