Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2004

Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar:

Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar: "Heimurinn öruggari"

Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands hitti George W. Bush í Hvíta húsinu í Washington og er alsæll. Ekki svo að skilja að sýnilegur árangur hafi orðið af heimsókninni.
Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Mannréttindabrotum í Kína mótmælt

Eins fram hefur komið í fréttum er nú stödd hér á landi fjölmenn sendinefnd frá kínverska þinginu og fer varaforseti þingsins, Wang Zhaoguo, fyrir nefndinni.

Fréttir frá Ríkisútvarpinu eða kosningaskrifstofu Bush?

Í hádegIsfréttum Ríkisútvarpsins var sagt frá áformum George W. Bush Bandaríkjaforseta að endurskipuleggja leyniþjónustu Bandaríkjanna, CIA, í ljósi þess að þaðan hefðu borist villandi upplýsingar um málefni sem tengjast Írak í aðdraganda innrásarinnar.
Panikviðbrögð – í máli og myndum

Panikviðbrögð – í máli og myndum

Stjórnarmeirihlutinn er örvinlaður – í panik. Stjórnarþingmenn reyna að „leiðrétta“ ummæli sín aftur í tímann.
Ný skýrsla um einkaframkvæmd í Bretlandi – vaxandi efasemdir

Ný skýrsla um einkaframkvæmd í Bretlandi – vaxandi efasemdir

Á sama tíma og fréttir berast frá íslenskum sveitarfélögum um áhuga á einkaframkvæmd berast varnaðarorð frá Bretlandi um ágæti þessarar aðferðar við rekstur á stofnunum og verkefnum á vegum hins opinbera.

Washington og Kabúl

Davíð Oddsson, forsætisráðherra, fékk hálftíma með George Bush  Bandaríkjaforseta í Hvíta húsinu í Washington í gær.

Hver vægir og hvar er vitið?

Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson komu saman fram í fjölmiðlum sunnudagskvöldið 4. júlí til að (reyna að) skýra fyrir þjóðinni síðustu uppákomu hjá þeim tvímenningum, að þessu sinni fjölmiðlafrumvarpið í nýjum umbúðum en nánast sama frumvarp.

Seinheppinn Hjálmar eða illa upplýstur?

Á heimasíðu Framsóknarflokksins birtist í dag einkar athyglisverðar hugleiðingar formanns þingflokks Framsóknar, Hjálmars Árnasonar.

Brellur Björns Bjarnasonar

Í ljósi þeirra atburða sem nú eru að gerast er vert að láta hugann reika aftur í tímann – ekki mjög langt – og gaumgæfa hvað ríkisstjórnin og einstakir ráðherrar hafa sagt að undanförnu.

Tímabær umræða um verktakagreiðslur

Nú þyrfti að gera úttekt á verkatakagreiðslum á íslenskum vinnumarkaði. Kanna þyrfti hvort slíkt fyrirkomulag sé að færast í vöxt eða hvort ástandið sé óbreytt.