Davíð Oddsson kemst í heimsfréttirnar: "Heimurinn öruggari"
13.07.2004
Davíð Oddsson, forsætisráðherra Íslands hitti George W. Bush í Hvíta húsinu í Washington og er alsæll. Ekki svo að skilja að sýnilegur árangur hafi orðið af heimsókninni.