Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2004

Eru fjölmiðlalögin stjórnarskrárbrots virði?

Birtist í Morgunblaðinu 01.07.04.Formenn ríkisstjórnarflokkanna höfnuðu þverpólitísku samstarfi um skipulag fyrirhugaðrar þjóðaratkvæðagreiðslu.

Söguskýring Halldórs Ásgrímssonar: "Það vildu allir fara á þingvöll 17. júní."

Formaður Framsóknarflokksins hlýtur að hafa slegið einhver met í söguskýringum í fréttaviðtölum í gær. Fernt  stendur upp úr.