Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2007

FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

FRÉTTAMENNSKA Á DÝPTINA

Ekki líður mér úr minni eins konar kappræðufundur sem ég tók þátt í fyrir fáeinum árum í Háskóla Íslands en viðfangsefnið var fjármálageirinn og framtíðin.
SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

SAID OG BARENBOIM Í RÚV: KENNSLUSTUND Í SIÐFERÐI OG HUGREKKI

Í gær var sýndur afbragðsgóður þáttur í Sjónvarpinu um friðarframtak þeirra félaga, snillinganna Edwards heitins Assis og Daniels Barenboims.

"ALLIR ÞEIR SEM FRÉTTASTOFAN TALAÐI VIÐ"

Þegar sparisjóðirnir voru settir á laggirnar á sínum tíma var það gert til að styrkja byggðarlög og samfélög.

FRAMTÍÐARSÝN FJÁRFESTA

Birtist í DV 16.07.07.Í fréttum Ríkisútvarpsins 30. júní sl. var viðtal við bæjarstjórann í Reykjanesbæ, Árna Sigfússon, um kaup og sölu á hlutum í Hitaveitu Suðurnesja.
YFIRLÝSING SVANDÍSAR: FORMSATRIÐI EÐA PÓLITÍK?

YFIRLÝSING SVANDÍSAR: FORMSATRIÐI EÐA PÓLITÍK?

Svandís Svavarsdóttir, fulltrúi VG í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún minnir á stefnu VG í raforkumálum og varar við því að halda út á einkavæðingarbrautina með grunnþjónustu samfélagsins. Svandís segir að með yfirlýsingu sinni vilji hún vekja athygli  "á stórvarasamri stefnu og hættulegu fordæmi..." Mér er kunnugt um að Svandís sendi yfirlýsingu sína forsvarsmönnum OR fyrir stjórnarfund  þar á bæ í gær jafnframt því sem yfirlýsingin var send fjölmiðlum.
AÐ SEGJA EITT EN FRAMKVÆMA ANNAÐ

AÐ SEGJA EITT EN FRAMKVÆMA ANNAÐ

Hvað vill ríkisstjórnin í vaxtamálum? Sem kunnugt er kvaðst Jóhanna Sigurðardóttir, félagsmálaráðherra vera að senda bönkunum alvarleg skilaboð með ákvörðun sinni nú nýlega um að þrengja að lántakendum hjá Íbúðalánasjóði.

OKRIÐ MEIRA Á ÍBÚÐAKAUPENDUM!

Birtist í Morgunblaðinu 14.07.07.Félagsmálaráðherra kom fram í fjölmiðlum til að tilkynna þjóðinni að með ákvörðun sinni um að lækka lánshlutfall íbúðalána úr 90% í 80% væri ríkisstjórnin að senda mikilvæg skilaboð til fjármálakerfisins og þjóðfélagsins í heild sinni.

SAMFYLKINGIN OG SÝNDARMENNSKAN

Birtist í Morgunblaðinu 10.07.07.FYRIR síðustu alþingiskosningar ákvað fjármálaráðherra (Sjálfstæðisflokki) í umboði þáverandi ríkisstjórnar (Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks) að selja hlut ríkisins í Hitaveitu Suðurnesja.

SAMFYLKINGIN OG EVRÓPUVEXTIRNIR

Birtist í Fréttablaðinu 09.07.07.Sannast sagna kom mér á óvart sú ákvörðun ríkisstjórnarinnar að lækka lánshlutfall lána Íbúðalánasjóðs úr 90% í 80%.
FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

FISKVEIÐISTJÓRNUNARKERFIÐ: UPPSTOKKUNAR ÞÖRF

Niðurskurður aflaheimilda kemur eins og reiðarslag fyrir mörg byggðarlög. Ekki að undra að mikil og tilfinningaþrungin umræða skuli kvikna í þjóðfélaginu enda þarf að spyrja grundvallarspurninga við slíkar aðstæður.