Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2008

GÓÐA FÓLKIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI?

GÓÐA FÓLKIÐ Í RÍKISSTJÓRNINNI?

Ég skal játa það hreinskilnislega að mér varð hálf illt innra með mér þegar ég hlýddi í dag á Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, formann Samfylkingarinnar, kætast yfir nýgerðum kjarasamningum fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar.
STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

STEINGRÍMUR, ÁLIÐ OG FISKURINN

Stundum birtast greinar sem eru þess virði að fólk staldri við og gefi sér tíma til að gaumgæfa. Ein slík grein birtist í Morgunblaðinu í gær eftir Steingrím J.
GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

GEIR HITTIR ALLA HELSTU GÆJANA !

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, kom fram í Silfri Egils í dag í því sem kallað hefur verið „drottningarviðtali".
REYKJAVÍKURBRÉF:  ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

REYKJAVÍKURBRÉF: ÁBYRGÐ LÖGGJAFNAS Í FALLVÖLTUM HLUTHAFAHEIMI?

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins í dag tekur á mikilvægu álitamáli, annars vegar framkomu stjórnenda stórfyrirtækja, himinhá laun og  kaupréttarsamningar þeim til handa og hins vegar réttarstöðu annarra hluthafa („almenningshlutafélag er ekkert annað en sameign þeirra, sem eiga hluti í því")  og í því samhengi skyldum sem hvíli hjá löggjafanum  hinum smáa hluthafa og samfélaginu til varnar gegn ásælni hinna stóru gráðugu hluthafa og starfsmanna sem koma inn í fyrirtækin á þeirra forsendum.
FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

FYLGJUM GUÐFRÍÐI LILJU Í FRÍKIRKJUNA

Sunnudaginn 17. febrúar, klukkan  16, skulum við fara að hvatningu Guðfríðar Lilju Grétarsdóttur, skákdrottningar, rithöfundar og íkveikjukonu í félagslegu réttlæti  -  og fylla Fríkirkjuna í Reykjavík til varnar Þjórsánni.
Á SÓLTÚNSTAXTA?

Á SÓLTÚNSTAXTA?

Nú er búið að læða stöfunum ehf. fyrir aftan okkar gömlu góðu Heilsuverndarstöð við Barónsstíg í Reykjavík.
24 stundir

VILHJÁLMUR TIL BJARGAR?

Birtist í 24 Stundum 14.02.08.. Síðastliðin ár hafa fréttir af manneklu innan almannaþjónustunnar - á velferðarstofnunum og í löggæslunni - orðið æ tíðari.
FB logo

SA GEGN SAMNINGSRÉTTI

Birtist í Fréttablaðinu 14.02.08.. Greinilegt er að samtök atvinnurekenda leggja nú allt kapp á að fá ríkisstjórnina til að undirgangast loforð um að hvergi verði komið til móts við kjarakröfur launafólks innan almannaþjónustunnar umfram það sem Samtökum atvinnulífsins þóknast.
MBL  - Logo

EIGA EKKI GEIR OG ÁRNI AÐ AXLA ÁBYRGÐ?

Birtist í Morgunblaðinu 13.02.08.. Nú er mikið rætt um að Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, „axli ábyrgð" vegna REI hneykslisins.
LAFFER: VÍTI TIL VARNAÐAR

LAFFER: VÍTI TIL VARNAÐAR

Bogi Ágústsson leiddi Arthur B. Laffer fram fyrir þjóðina í viðtalsþætti  sínum í Sjónvarpinu í gær. Laffer þessi er best þekktur fyrir svokallað Laffer-línurit sem á að sýna að undir vissum kringumstæðum geti skattalækkanir aukið tekjur hins opinbera.