HVAÐ SEGJA UMÖNNUNARRÁÐHERRAR UM LAUNAKJÖRIN OG KJARASAMNINGA FRAMUNDAN?
04.02.2008
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, sagði í fréttum um helgina að í komandi kjarasamningum yrði að hækka laun kennara verulega.