SAMTÖK ATVINNULÍFSINS Í GREIPUM STÓRIÐJU?
11.11.2009
Einu sinni las ég skýrslu frá Vegagerðinni um vegalögn. Í formálsorðum sagði að nefndin sem gerði skýrsluna hefði varið löngum tíma í að ræða hvers vegna yfirleitt væri ráðist í vegagerð.