Stundum þarf útlendinga til sögunnar svo Íslendingar hlusti. Þetta skilur Egill Helgason flestum betur. Hann á mikið lof skilið fyrir þætti sína Silfur Egils undanfarna mánuði.
Í gær sótti ég þriggja tíma fund með samtökunum Heilaheill. Rætt var um málefni sem snerta félagsmenn og stofnanir sem þeim þjóna, þar á meðal Grensásdeild Landspítalans.
Halla Gunnarsdóttir, sem aðstoðar núverandi heilbrigiðsisráðherra, hittir naglann í höfuðið í tveimur prýðilegum blaðagreinum annars vegar í gær, hins vegar sl.