VIÐAR Á Nei.is
03.05.2009
Góða grein eftir Viðar Þorsteinsson er að finna á Nei.is. Ég les ævinlega af athygli það sem Viðar hefur að segja og er grein hans nú engin undantekning hvað ágæti varðar: Að þessu sinni frábært framlag inn í umræðuna um Evrópusambandið.