Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Júlí 2009

... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

... EN HANN HELDUR MEÐ ÍSLANDI

Er ekki undarlegt að ráðherra sem er á móti aðild að Evrópusambandinu komi að aðildarviðræðum við ESB í mikilvægum málaflokkum? Á þessa leið var spurningin sem Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra fékk á sig í hádegsifréttum RÚV í dag.
ESB REYNIR Á VG

ESB REYNIR Á VG

Í dag var samþykkt á Alþingi að Ísland gengi til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Vinstrihreyfingin grænt framboð á þingi  klofnaði í málinu.
MBL  - Logo

FREKJA FRJÁLSHYGGJUNNAR

Birtist í Morgunblaðinu 13.07.2009. Annan júlí sl. gráta Staksteinar Morgunblaðsins yfir ranglæti heimsins. Íslenskir fjármálamenn höfðu nefnilega haft uppi á norrænu fyrirtæki "sem sérhæfir sig í að flytja sjúklinga, m.a.
Á ALÞINGI FYRIR TÍU ÁRUM

Á ALÞINGI FYRIR TÍU ÁRUM

Helgi Guðmundsson skrifar umhugsunarverðan pistil í "frjálsum pennum" hér á síðunni þar sem hann gerir að umtalsefni þá ótrúlegu bíræfni "kaupenda" Landsbankans og Búnaðarbankans að fá lánaða peninga hver hjá öðrum til kaupanna - peningalán sem síðan voru aldrei að fullu greidd!. Fréttir úr fjármálaheiminum eru ekki allar jafnglæsilegar nú um stundir og ástæða til að við sameinumst um að sýna aðhald og standa samfélagsvaktina.

"LÆKNAR YFIRGEFA EKKI ÞJÓÐ SÍNA "

Læknablaðið 7. tbl. 2009.. „Ég hef alla tíð litið svo á að heilbrigðiskerfið sé ein af meginundirstöðum velferðarsamfélagsins og í störfum mínum að verkalýðsmálum þá hafa heilbrigðismálin vegið mjög þungt í allri baráttu fyrir jöfnum og bættum kjörum.
MBL  - Logo

ÞJÓÐ Í ÞRENGINGUM

Birtist í Morgunblaðinu 3. júlí 2009. . Morgunblaðið fjallar síðastliðinn mánudag um viðskipti í heilbrigðisþjónustu.