Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2011

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

FJÖLMIÐLAR Í KASTLJÓSI

Talsverð umræða hefur spunnist um átak lögreglunnar og stjórnvalda til að spyrna við vaxandi glæpastarfsemi í landinu.
DV

MEÐ FRESLI - GEGN OFBELDI

 Birtist í DV 07.03.11.„Forvirk rannsóknarúrræði" er fyrirsögn greinar sem Eiríkur Bergmann skrifar í DV síðastliðinn föstudag.
ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

ÁBYRGÐ FJÖLMIÐLA

Góðir fjölmiðlar greina frá öllum hliðum mála; mismunandi sjónarhornum, mismunandi viðhorfum, og ræða við fleiri en einn viðmælanda til að fá fram fleiri víddir og örva umræðu ef því er að skipta.
MBL -- HAUSINN

SKÝR SKILABOÐ GEGN OFBELDI

Birtist í Morgunblaðinu 05.03.11.. Um árabil hefur íslenska lögreglan fylgst með þróun skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi og gripið til aðgerða til að koma í veg fyrir að glæpahópar festi hér rætur.
Fréttabladid haus

ÁTAK GEGN OFBELDI

Birtist í Fréttablaðinu 05.03.11.. Almennt finnst mér það vera styrkur fremur en veikleiki þegar menn treysta sér til þess að skipta um skoðun í ljósi nýrra upplýsinga eða aðstæðna.
Fréttabladid haus

VIRÐUM GRUNDVALLARREGLUR

Birtist í Fréttablaðinu 03.03.11.. Hjörtur Hjartarson, sá mæti maður, skrifar grein í Fréttablaðið og hvetur mig til að endurhugsa neikvæða afstöðu mína til tillögu sem fram hefur komið um að fulltrúarnir sem kjörnir voru á stjórnlagaþing verði skipaðir af Alþingi í nefnd sem sinni sama hlutverki og stjórnlagaþinginu hafði verið ætlað.
SKÝR SKILABOÐ TIL OFBELDISMANNA!

SKÝR SKILABOÐ TIL OFBELDISMANNA!

Á fréttamannafundi sem Innanríkisráðuneytið boðaði til í dag ásamt ríkislögreglustjóra, lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, lögreglustjóra Suðurnesja og tollstjóranum í Reykjavík kom fram skýr ásetningur um að nú skyldi forgangsraðað í  baráttu gegn ofbeldishópum.
Fréttabladid haus

ENDURNÝJAÐ TRAUST Í LANDSKJÖRSTJÓRN

Birtist í Fréttablaðinu 02.03.11.. Ástráður Haraldsson, hæstaréttarlögmaður, hefur verið gagnrýndur fyrir að taka endurkjöri í Landskjörstjórn.
BURT MEÐ GLÆPAHÓPA!

BURT MEÐ GLÆPAHÓPA!

Í dag fór fram mjög góð umræða á Alþingi um leiðir til að sporna gegn glæpahópum sem nú reyna að brjóta sér leið inn í íslenskt samfélag.