Birtist í Fréttablaðinu 12.07.11. Í leiðara Fréttablaðsins 9. júlí sl. segist Ólafur Þ. Stephensen, ritstjóri, vona að andstaða Vinstri grænna við allt sem heitir "einka" verði ekki til að fresta því að nýtt fangelsi rísi.
Það var traustvekjandi að fylgjast með fumlausum og markvissum viðbrögðum Vegagerðarinnar strax og fréttir bárust af því að hringvegurinn hefði rofnað við hlaup í Múlakvísl.
Fabian Hamilton, þingmaður breska Verkamannaflokksins talaði tæpitungulaust í sjónvarpsfréttum á föstudag. Hann kvað bresku stjórnina hafa gengið fram af óbilgirni gagnvart Íslendingum í Icesave deilunni.
Birtist í Fréttablaðinu 1.07.11. Kolbeinn Proppé, blaðamaður á Fréttablaðinu, veltir upp mikilvægri spurningu í framhaldi af grein minni hér í blaðinu um vegtolla.
Ávarp í tilefni 50 ára afmælis embættis Ríkissaksóknara. . Ég óska embætti ríkissaksóknara og starfsmönnum þess og reyndar okkur öllum til hamingju með hálfrar aldar afmælið.