Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Nóvember 2012

kirkjuþing - ÖJ

LJÓSVETNINGAGOÐI ÞJÓÐKIRKJAN OG UMBURÐARLYNDIÐ

Ávarp á Kirkjuþingi. „En nú þykir mér það ráð, að vér látum og eigi þá ráða, er mest vilja í gegn gangast, og miðlum svo mál á milli þeirra, að hvorirtveggju hafi nokkuð síns máls, og höfum allir ein lög og einn sið.
Bjorgun og kind

VEÐUR OG VARNAÐARORÐ

Vel fæ ég skilið að veðurfræðingar reiðist ef þeim finnst að starfsheiðri sínum vegið. Greininlegt er að það þótti þeim sumum ég gera í umræðu á Alþingi um óveðrið sem gekk yfir Norðurland fyrri hlutann í september.
SMUGAN - -  LÍTIL

ÞEY ÞEY ÞEY ÞEY...

Birtist á Smugunni 07.11.12.. ...þaut í holti tófa. Mér sýnist komið óþol í Sjálfstæðisflokkinn; hann langar til að komast að kjötkötlunum að væta þurran góminn eftir fjarveru frá veisluborðinu, sem hann útbjó sér og sínum á tuttugu árum sitt hvorum megin aldamótanna.
EINELTI

HRINGJUM BJÖLLUM GEGN EINELTI

Birtist í Fréttablaðinu 08.11.12.. . . Ofsóknir, þrálát áreitni, stríðni og ofbeldi. Allt eru þetta orð sem koma upp í tengslum við skilgreiningu orðabókar á hugtakinu einelti.
lýðræði 1

ÁHUGAVERÐ RÁÐSTEFNA

Næstkomandi laugardag verður haldin ráðstefna í Ráðhúsi Reykjavíkur um lýðræði á 21. öld. Að ráðstefnunni stendur Innanríkisráðuneytið í samstarfi við lýðræðisfélagið Öldu, Umboðsmann barna og Reykjavíkurborg.
DV

STYÐJUM HJÁLPARSVEITIRNAR

Birtist í DV 05.11.12. Hamfarir mæla styrk þjóðfélaganna. Þá reynir á samvinnu og samstöðu. Og þá reynir á innviðina.
oj - framboð 2013 LOKA

TILKYNNT UM FRAMBOÐ

Í gær rann út frestur til að skila inn framboðum í fyrirhugað prófkjör í Suðvesturkjördæmi hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði.
G L GRETARS

VG VERÐUR AÐ GANGA Í ENDURNÝJUN LÍFDAGA

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir hefur gefið út tilkynningu um að hún muni ekki gefa kost á sér í komandi Alþingiskosningum.