Birtist í Fréttablaðinu 21.03.13.. Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðs-tímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið.
Í gær barst mér í Innanríkisráðuneytið bréf frá 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar um heiminn þar sem lýst er yfir stuðningi við mögulegar aðgerðir til að sporna gegn ofbeldisfullu klámi.
Aftur eru málefni Reykjavíkurflugvallar í brennidepli. Allar götur frá því ég kom í samgönguráðuneytið, síðar innanríkisráðuneytið, sem hefur með flugsamgöngur að gera, haustið 2010 hef ég beitt mér fyrir því að fá lausn í „flugvallarmálið".
Birtist á Smuginni 12.03.13.. Koma lögreglumanna frá bandarísku Alríkislögreglunni, FBI, í ágúst árið 2011 hefur að undanförnu verið í brennidepli umræðunnar, nú síðast vegna fyrirspurnar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um málið.
Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.03.13.. Í kosningum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna tíðkast að gefa kjósendum kost á að taka afstöðu til aðskiljanlegra mála.
Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.