Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2013

Fréttabladid haus

ÁBYRGA OG YFIRVEGAÐA LÖGREGLU

Birtist í Fréttablaðinu 21.03.13.. Hið gamalgróna félag Varðberg, sem lét mjög til sín taka á kaldastríðs-tímanum, fundaði í Þjóðminjasafninu í vikunni sem leið.
Gloria Steinem

ALÞJÓÐLEGUR STUÐNINGUR

Í gær barst mér í Innanríkisráðuneytið bréf frá 110 einstaklingum og samtökum víðsvegar um heiminn þar sem lýst er yfir stuðningi við mögulegar aðgerðir til að sporna gegn ofbeldisfullu klámi.
Þór Saari

HVERNIG VÆRI AÐ HAFA ÞAÐ SEM SANNARA REYNIST?

Í gær  flutti ég ræðu á Alþingi um stjórnarskrármálið þar sem ég skýrði afstöðu mína. Það hef ég gert áður bæði í ræðu og riti.
Flugvöllurinn

REYKJAVÍKURFLUGVÖLLUR OG HAGSMUNIR SAMFÉLAGSINS

Aftur eru málefni Reykjavíkurflugvallar í brennidepli. Allar götur frá því ég kom í samgönguráðuneytið, síðar innanríkisráðuneytið, sem hefur með flugsamgöngur að gera, haustið 2010 hef ég beitt mér fyrir því að fá lausn í „flugvallarmálið".
Vantraust og stjórnarskrá

AUÐVITAÐ GEF ÉG UPP AFSTÖÐU!

Í fjölmiðli sá ég einhvers staðar haft eftir mér að ég gefi ekkert upp varðandi afstöðu mína til nýrrar  stjórnarskrár.
SMUGAN - -  LÍTIL

FBI, WIKILEAKS OG ÍSLAND ENN TIL UMRÆÐU

Birtist á Smuginni 12.03.13.. Koma lögreglumanna frá bandarísku Alríkislögreglunni, FBI, í ágúst árið 2011 hefur að undanförnu verið í brennidepli umræðunnar, nú síðast vegna fyrirspurnar Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokks, um málið.
Bjort framtid XD

BJÖRT FRAMTÍÐ SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS

Nú í aðdraganda kosninga árið 2013 boðar Sjálfstæðisflokkurinn enn á ný einkavæðingu í heilbrigðisþjónustunni.
MBL  - Logo

AÐ TILBIÐJA KVIKMYNDAVÉL

Birtist í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins 10.03.13.. Í kosningum í mörgum ríkjum Bandaríkjanna tíðkast að gefa kjósendum kost á að taka afstöðu til aðskiljanlegra mála.
Fréttabladid haus

AÐ TRÚA Á NETIÐ

Birtist í Fréttablaðinu 28.02.13.. Tillögur sem nú eru til skoðunar í Innanríkisráðuneytinu og lúta að því að verja börnin okkar fyrir ágengni klámiðnaðarins hafa vakið athygli á heimsvísu.