Á heimasíðu Starfsgreinasambandsins blasir eftirfarandi við: „Lágmarkslaun á íslenskum vinnumarkaði fyrir starfsfólk sem unnið hefur fjóra mánuði eða lengur eru 204.000 krónur á mánuði og eftir skatta og önnur gjöld eru útborguð laun tæplega 168.000 krónur á mánuði.
Birtist í DV 07.08.13.. Birting skattaupplýsinga vekur ætíð upp talsverða umræðu í þjóðfélaginu. Annars vegar gæðir hún pólitíska baráttu ungra hægri manna inntaki; gefur baráttu þeirra tilgang.
Birtist í Frétablaðinu 02.08.13.. Formaður félags forstöðumanna ríkisstofnana, Magnús Guðmundsson, segir menn gera mýflugu úr úlfalda þegar óskapast sé yfir því að Kjararáð „leiðrétti" kjör fáeinna forstöðumanna sem áður hafi verið lækkaðir vegna hrunsins og eigi lögum samkvæmt að búa við áþekk laun og forstjórar á almennum markaði.