
HUGMYNDAFRÆÐINGAR KOMINR Á KREIK
08.10.2014
Birtist í DV 07.10.14.. Í Sovétríkjunum voru til menn sem titlaðir voru hugmyndafræðingar Kommúnistaflokksins. Þeir höfðu það hlutverk að segja fyrir um hvað væri rétt og hvað rangt, hvað skyldi vera leyfilegt og hvað bannað.