Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Mars 2017

Þingsalur 2

HIÐ ÓSAGÐA Á ALÞINGI

Nú þykir mikilvægt að fá því framgengt á Alþingi að tryggt verði að mál sem ekki fást afgreidd á einu þingi fái að lifa til næsta þings þannig að ekki verði nauðsynlegt að endurvekja þau í þingsal.
Prinsinn 2

„NÝJAR NÁLGANIR" Í SAMGÖNGUMÁLUM?

Allt fram á 19. öld var Evrópa sundurskorin með vegatálmum og tollhliðum á ám og skurðum þar sem vegfarendur og sjófarendur voru krafðir um gjöld til að geta komist leiðar sinnar.
MBL

ÞINGMENN ÁKVEÐI EIGIN KJÖR!

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 04/05.03.17.. Úr gagnstæðri átt skrifar Sigríður Andersen um síðustu helgi og varar við því að þingmenn fari að krukka í eigin kjör, eins og oddvitar ASÍ og SA nú krefjast, því þar með væru þeir farnir að semja við sjálfa sig.
Anna Gunnlaugsdóttir

Í MENNINGARHÚSI Í BOÐI ÖNNU S. GUNNLAUGSDÓTTUR

Í dag heimsóttum við hjón Borgarbókasafnið í Spönginni sem jafnframt er hús undir aðra menningu en bókmenntirnar og kallast því Menningarhús.
Fréttabladid haus

MANNÆTUSAGAN

Birtist í Fréttablaðinu og vísir.is 02.02.17.. Nýlega var efnt til fundar í Iðnó í Reykjavík um hættuna sem stafar af innflutningi á hráum matvælum.
MBL

UMHUGSUNARVERÐUR LEIÐARI

Leiðari Morgunblaðsins í dag er athyglisverð lesning sem ég leyfi mér að birta hér að neðan og hvetja lesendur síðunnar að kynna sér.