Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Apríl 2017

Framsýn 2

TVEIR FUNDIR Í BOÐI FRAMSÝNAR!

Föstudag og laugardag verð ég á tveimur fundum í boði FRAMSÝNAR, stéttarfélaganna I Þingeyjarsýslum. Fyrri fundurinn verður föstudaginn 7.
Frettablaðið

HAFA BORGARYFIRVÖLD SAGT SITT SÍÐASTA ORÐ UM IÐNÓ?

Birtist í Fréttablaðinu 06.04.17.. Iðnó í Reykjavík hefur í eitt hundrað og tuttugu ár verið menningarhús Reykvíkinga, verkalýðshús, leikhús, listasmiðja leikhúsfólks, samkomuhús fyrir aðskiljanlega viðburði, ráðstefnustaður, fundarstaður,  veitingastaður, veislustaður, erfidrykkjustaður, fermigaveislustaður, allt þetta, og alltaf opið okkur öllum.
Bjarni og Benedikt 2

BJARNI OG BENEDIKT, NOKKRAR STAÐHÆFINGAR OG EIN SPURNING

Í Silfrinu í Sjónvarpinu um helgina var á meðal annars rætt um nýútkomna rannsóknarskýrslu Alþingis um einkavæðingu Búnaðarbankans og svikamylluna sem tengist íslenskum kaupendum og þýska bankanum Hauck und Afhäuser.
MBL  - Logo

„NÚTÍMAMAÐURINN LÆTUR EKKI BLEKKJAST AF AUGLÝSINGUM!"

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01/02.04.17.. Ralph Nader kemur alltaf upp í huga minn þegar sannleiksgildi auglýsinga er annars vegar.