UM KÚRDA, KONUR OG FEHRAT ENCU
03.06.2017
Birtist í DV 02.06.17.. Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hef ég nú í nafni svokallaðrar Imrali sendinefndar afhent Blaðamannafélagi Íslands skýrslu um stöðu mannréttindamála í Tyrklandi og þá ekki síst um brot sem framin eru á Kúrdum.