Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Febrúar 2019

GEYMSLULAUS HÚS OG BÍLALAUSAR GÖTUR

GEYMSLULAUS HÚS OG BÍLALAUSAR GÖTUR

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.01.19. Ímyndum okkur auðkýfing sem lendir á einkaþotu sinni á Heathrowflugvelli í London. Hann er fljótur frá borði í krafti forréttinda sinna en þegar hann ætlar að komast inn í miðborgina kárnar gamanið því einkabílstjórinn hans kemst einfaldlega ekkert hraðar en við hin. Það eru ekki margir geirar samfélagsins þar sem svo háttar að ekki er hægt að ...
INNFLUTNINGSVERSLUNIN RÆÐIR AÐALATRIÐI OG AUKAATRIÐI

INNFLUTNINGSVERSLUNIN RÆÐIR AÐALATRIÐI OG AUKAATRIÐI

Birtist í Fréttablaðinu 31.02.19. Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu, segir í Fréttablaðsgrein, föstudaginn 25. janúar, að ástæða sé til að vara við því að umræða um sektarálögur, sem innflutningsversluninni hlotnaðist nýlega úr vasa skattgreiðenda og nemur milljörðum króna, verði ekki látnar drepa umræðunni um aðalatriði þessarar makalausu sektar á dreif.  Þetta orðalag, „makalaus sekt“, er að sjálfsögðu ...
UPPLÝSANDI JÓN KARL UM VENESUELA

UPPLÝSANDI JÓN KARL UM VENESUELA

Jón Karl Stefánsson birtir að nýju vandaða og upplýsandi grein á heimasíðu minni, að þessu sinni um Venesúela ... Sú grein sem Jón Karl Stefánsson birtir nú á heimasíðunni er á ensku og hefur hún farið í dreifingu erlendis, m.a. á vefnum COUNTER CURRENTS.ORG ...