GEYMSLULAUS HÚS OG BÍLALAUSAR GÖTUR
04.02.2019
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 02/03.01.19. Ímyndum okkur auðkýfing sem lendir á einkaþotu sinni á Heathrowflugvelli í London. Hann er fljótur frá borði í krafti forréttinda sinna en þegar hann ætlar að komast inn í miðborgina kárnar gamanið því einkabílstjórinn hans kemst einfaldlega ekkert hraðar en við hin. Það eru ekki margir geirar samfélagsins þar sem svo háttar að ekki er hægt að ...