VIÐ MUNUM HANA EBRU
15.02.2019
Í gær hitti ég hana í Diyarbakir og var hún þá nýkomin frá Nusyaben, á landamærum Tyrklands og Sýrlands. Þar tók hún þátt í því ásamt öðrum þingmönnum úr héraðainu að vekja athygli á því að Leyla Güven væri nú við dauðans dyr á 99. degi í svelti til að krefjast þess að tyrkneksa ríkið færi að eigin lögum og ryfi einangrun Öcalns og opnaði þar með á friðarviðræður. Mótmæli af þessu tagi færast nú í vöxt víða um Tyrkland ...