STALDRAÐ VIÐ Í VINNUSKÚRNUM
10.03.2019
Í gærmorgun, áður en ég hélt til útifundar um Venesúela á Lækjartorgi, nánar tiltekið á tröppum Stjórnarráðsins, kom ég við í Vinnuskúrnum, þætti Gunnars Smára Egilssonar, á Útvarpi Sögu, til að ræða stöðuna í verklýðsmálum fyrr og nú. Þátturinn er ...