RAGNHEIÐAR ÁSTU PÉTURSDÓTTUR MINNST
12.08.2020
Í dag fór fram útför Ragnheiðar Ástu Pétursdóttur, útvarpsþular með meiru, frá Fríkirkjunni í Reykjavík. Athöfnin var áhrifarík og verður eftirminnileg eins og Ragnheiður Ásta sjálf. Ég minnist hennar nokkrum orðum í minningargrein í Morgunblaðinu í dag og fer hún hér á eftir. Hér á heimasíðu minn hefur Ragnheiður Ásta stundum komið við sögu og fann ég eina slíka tilvísun með leitarvél. Þar segir frá ...