ÞAÐ SEM EKKI MÁTTI RÆÐA Í HAMBORG EN ÞYRFTI AÐ RÆÐA Í REYKJAVÍK
15.04.2023
Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 15/16.04.2023.
Og ekki bara í Reykjavík heldur um víða veröld. Það var í salarkynnum háskólans í Hamborg sem til stóð um síðustu helgi að ræða um stjórnmál og efnahagsmál undir yfirskriftinni “Við viljum endurheimta heiminn okkar”. En svo gerist það að ...