Fara í efni

Greinasafn - Greinar

Desember 2024

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SÖNG INN JÓLIN

BREIÐFIRÐINGAKÓRINN SÖNG INN JÓLIN

... Þegar Friður, friður Frelsarans ómaði við lag Mendelsohns og ljóð Ingólfs Jónssonar frá Prestbakka hugsaði ég - og án efa var ég ekki einn um það – hve mjög heimurinn þyrfti á slíkum boðskap að halda. ...
UM KOSNINGARNAR Á SAMSTÖÐINNI OG BYLGJUNNI

UM KOSNINGARNAR Á SAMSTÖÐINNI OG BYLGJUNNI

Í nýliðinni viku var mér boðið í viðtal á tveimur fjölmiðlum, Samstöðinni hjá Gunnari Smára að hans Rauða borði og síðan í morgunútvarp Bylgjunnar - Í Bítið -hjá þeim Heimi og Lilju Katrínu.  Á báðum stöðvunum var að sjálfsögðu rætt um nýafstaðnar kosningar bæði í þröngu og víðu samhengi. Einnig var rætt um ...
JEFFREY SACHS UM SÝRLAND OG NÝLENDUVELDI GÖMUL OG NÝ!

JEFFREY SACHS UM SÝRLAND OG NÝLENDUVELDI GÖMUL OG NÝ!

Hinn þriðja desember átti blaðamaðurinn Piers Morgan viðtal við Jeffrey Sachs, prófessor við Columbia háskólann í New York um Sýrland tilraunir til «valdaskipta» og valdaskipti «regime change» bæði þar og í öðrum ríkjum Mið-Austurlanda sem hann segir öll meira og minna runnin undan rifjum Netanjahús, forsætisráðherra Ísarels, svo og Bandaríkjanna með dyggum stuðningi ...