24.02.2015
Ögmundur Jónasson
Birtist í Morgunblaðinu 23.02.15.. Það er margt skrýtið í kýrhausnum. Alþjóðasamningar um þjónustuviðskipti , TiSA (Trade in Services Agreement) er samkvæmt skýrslu Gunnars Braga Sveinssonar, utanríkisráðherra, frá því í mars á síðasta ári, ætlað „að fækka hindrunum í vegi fyrirtækja sem starfa á vettvangi þjónustuviðskipta og auka gangsæi í milliríkjasamningum með þjónustu." Hið mótsagnakennda er síðan að þessum miklu samningum um „gagnsæi" var ætlað að fara leynt! . . . Bak við lokuð tjöld . . . Ef ekki hefðu komið til uppljóstranir Wikileaks sl.