Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

FJÁRMÁLAKERFIÐ: PRÓFRAUN Á OKKUR ÖLL

Birtist í DV 03.03.15.. Þessa dagana fer fram gríðarlega mikilvæg umræða í þjóðfélaginu um fjármálakerfið; umræða sem þarf að dýpka svo farið verði ofan í kjölinn.
Tisa - hlekkir

ÞANNIG SKILGREINR UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ FRELSI

Utanríkisráðuneytið á lof skilið fyrir viðleitni til að standa að upplýsingagjöf um TiSA samningana sem mikil leynd hvíldi yfir þar til Wikileaks kom umræðunni í hámæli fyrir tæpu ári.
MBL- HAUSINN

AF LÍFI OG SÁL

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 01.03.15.. Aldrei minnist ég þess í uppvexti mínum og á yngri árum að hafa hugleitt aldur stjórnmálamanna.
Tisa - ÖJ - 2

TiSA Á ALÞINGI: MIKILVÆGAR YFIRLÝSINGAR

Í dag fóru fram, að mínu frumkvæði, umræður utan dagskrár á Alþingi um TiSA viðskiptasamningana. Ég tel að Ísland eigi ekki erindi í þessar viðræður af ýmsum ástæðum sem ég hef að undanförnu tíundað í blaðagreinum og finna má hér á síðunni..  Vegur þar þyngst siðleysið sem er í því fólgið að fara á bak við fátækari hluta heimsins í slagtogi við hinn ríkari hluta.
Bylgjan - í bítið 989

HVERNIG BREGÐAST EIGI VIÐ HRYÐJUVERKAÓGNINNI

Á Bylgjunni í morgun ræddum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, um hryðjuverkaógnina sem svo er nefnd og hvernig brugðist skuli við henni.
TISA

ÍSLENDINGAR SEGI SIG FRÁ TiSA VIÐRÆÐUM

Íslendingar eiga aðild að svokölluðum TiSA viðræðum (Trade in Services Agreement)  ásamt fjörutíu og níu öðrum ríkjum.
Gunnar kristjánsson 70

MÁLÞING TIL HEIÐURS GUNNARI KRISTJÁNSSYNI

Síðastliðinn föstudag var haldið máþing til heiðurs dr. Gunnari Kristjánssyni, fráfarandi prófasti á Reynivöllum í Kjós - sjötugum -  undir heitinu, Trú, Menning, Samfélag.
DV - LÓGÓ

HVER ÁKVEÐUR HVAÐ SAMIÐ ER UM Í TiSA VIÐRÆÐUM?

Birtist í DV 27.02.15.. Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, hefur lýst því yfir að TiSA samningurinn um markaðsvæðingu þjónustuviðskipta verði „gerður opinber strax og hann verður undirritaður." . Væri ekki ráð að samningurinn eða öllu heldur samningsdrögin verði gerð opinber áður en þau verða undirrituð af Íslands hálfu?Hinir snauðu í varnarbaráttu. TiSA samningarnir um markaðsvæðingu þjónustuviðskipta, (Trade in Services Agreement), hafa verið í burðarliðnum í um þrjú ár eða eftir að GATS viðræðurnar um sama efni sigldu tímabundið í strand vegna andstöðu ýmissa þróunarríkja svo og verkalýðshreyfingar sem andæfðu því að innviðir samfélaganna yrðu markaðs- og einkavæddir.. Samningarnir sigldu einnig í strand vegna þess hve lokaðar viðræðurnar voru og andlýðræðislegar.
Páll Guðmundsson 4

EFTIRMINNILEGUR MAÐUR

Í gær fór fram útför Páls Guðmundssonar, kennara og skólastjóra með meiru. Reyndar miklu meiru. Þannig kynntist ég Páli í hinu mikla verkfalli BSRB árið 1984 þar sem hann stýrði aðgerðum.
Landakotskirkja

ÞVERPÓLITÍSK SAMSTAÐA UM SANNGIRNISBÆTUR TIL LANDAKOTSBARNA

Í niðurlagi fréttafrásagnar vefmiðilsins Lifðu núna (lifdununa.is) um ný-framkomið frumvarp sem borið er fram af fulltrúum allra flokka á Alþingi og opnar á sanngirnisbætur til þolenda ofbeldis í Landakotsskóla á sinni tíð, segir m.a.:  Landakotsbörnin hafa reynt að ná fram réttlæti í sínu máli og hafa leitað leiða til að fá fulltrúa Vatikansins til að rannsaka mál þeirra.  Þau telja að málið snúist ekki eingöngu um sanngirnisbætur heldur að kirkjan viðurkenni þessi brot og biðjist opinberlega afsökunar.