Fara í efni

Greinar

DV - LÓGÓ

FRJÁLSIR MENN

Birtist í DV 08.04.15.. Ég er sammála rithöfundunum Einari Kárasyni og Hallgrími Helgasyni að mikið er gefandi fyrir einstaklingsfrelsið.
Björk, gunnar. Víkingur heiðar

ÞAKKIR TIL RÍKISÚTVARPSINS

Ríkisútvarpið féll ekki á páskaprófinu, fjarri því. Ég hef stundum sagt að á stórhátíðum, um jól og páska, reyni á hvað í Ríkisútvarpinu býr.
páskar 2

EYGÐU GÓÐA PÁSKA!

Sumir eru fundvísari á snjallar hugmyndir en aðrir. Að öðrum ólöstuðum hlýtur  Breki Karlsson að standa þar í fremstu röð.
Frosti Sig 2

ÓBEISLAÐUR AF VANAHUGSUN

Í vikunni birti Frosti Sigurjónsson, alþingismaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, skýrslu sem hann vann fyrir forsætisráðuneytið um peningamál.
BHM Lógó

ÖGRANIR Í GARÐ BHM

Á þriðjudag hefjast verkafallsaðgerðir félagsmanna í nokkrum félögum háskólamenntaðra starfsmanna ríkisins, BHM.
Þing og Gæslan

LANDHELGISGÆSLAN OG ALÞINGI

Við þessa fyrirsögn mætti bæta fangelsi á Hólmsheiði og Landlæknishúsi. Það síðastnefnda, gamla Heilsuverndarstöð Reykvíkinga, eftir Einar Sveinsson arkitekt frá miðri síðustu öld, er glæsilegt hús, hreinlega hannað og hugsað til að vera opinber bygging.
Viljugar þjóðir

RÍKISSTJÓRNIN OG HIN VILJUGU RÍKI

Bandalag hinna viljugu, Coalition of the willing sem George Bush. Bandarikjaforseti, skipulagði ásamt vafasömum félögum sínum í stjórn Bandaríkjanna í aðdraganda innrásarinnar í Írak vorið 2003 líður fáum úr minni, alla vega ekki Íslendingum sem urðu vitni að því að Íslandi var skipað í þennan hóp að Alþingi forspurðu.
MBL- HAUSINN

JE SUIS JAHMI

Birtist í helgarblaði Morgunblaðsins 28./29.03.15.. Ekki er langt síðan að hrollur fór um Parísarbúa. Þetta var skömmu eftir að blaðamenn á franska blaðinu Charlie Hebdo,  sem birtu skopmyndir um Múhameðstrú, voru myrtir í París og öll Evrópa hafði risið upp til að segja hátt og skýrt til að árétta samstöðuna, Je suis Charlie, við erum öll Charlie.
DV - LÓGÓ

ÞAKKIR TIL GUÐLAUGS ÞÓRS

Birtist í DV 27.03.15.. Um fleira vorum við Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins ósammála en sammála í nýafstaðinni umræðu um skýrslu utanríkisráðherra á Alþingi.
Eiffel

FUNDAÐ Í PARÍS UM ÚKRAÍNU, MANNRÉTTINDI OG VELFERÐ

Sl. mánudag og þriðjudag sat ég tvo nefndarfundi í París, annars vegar í flóttmannanefnd og hins vegar félagsmálanefnd Evrópuráðsins.